Arneg verslunarkælar eru Bensinn á markaðnum
Arneg er ítalskt fyrirtæki sem er einn stærsti framleiðandi verslunarkæla í heiminum.
Fyrirtækið hefur verið leiðandi á markaðnum undanfarin ár með nýjungar og áreiðanleika.
Þess má geta að allir verslunarkælar í Hagkaup Smáralind eru frá Arneg en Kælitækni sá um sölu og uppsetningu á þeim árið 2001.
Hér að neðan eru linkar á allar helstu vörur Arneg.
Kæli- og djúpfrystieyjur
Kæli- og djúpfrystar upp við vegg
Lágir hillukælar og eyjur
Hillukælar
Kæli- og frystiskápar með glerhurð
Samþættir glerskápar og kistur