Vatnskælar
Ískalt og ferskt vatn!!!!
Það þykir sjálfsagt í dag að aðgengi starfsfólks að hreinu, köldu og fersku vatni sé sem ákjósanlegast. Einnig er alltaf gott að geta boðið viðskiptavinum vatn sem hressingu.
Smelltu hér til að sjá tilboðsskjal
Ertu nokkuð að kaupa vatn?
Það er mun hagkvæmara að kaupa vatnsdrykkjartækið í stað þess að leigja það. Við gefum þér svo vatnið!!!! Kaup á vatnsdrykkjartæki hvort sem um er að ræða beintengt við vatn eða tæki með kút borgar sig fljótt upp.
Kælitækni er með á lager gott úrval af vatnsdrykkjartækjum frá ítalska fyrirtækinu Cosmetal. Tækin hafa fengið mjög góða dóma bæði fyrir góð gæði og flotta hönnun.
Cosmetal
Í boði eru bæði beintengd tæki og með brúsa, með og án kolsýru og með heitu vatni. Hér til hliðar getur þú fengið nánari upplýsingar um tækin sem í boði eru.
Hafðu einnig samband við söluráðgjafi Kælitækni til að fá frekari upplýsingar eða renndu við hjá okkur, það er alltaf kalt vatn í boði hjá okkur.