North Star 
Fyrirtćkiđ er eitt stćrsta fyrirtćki heims í framleiđslu Ísvéla. Fyrirtćkiđ er bandarískt og međ höfuđstöđvar í Seattle. Fyrirtćkiđ hefur mikla og langa reynslu framleiđslu ísvélaframleiđslu. Kćlitćkni hefur um árabil átt mikiđ og gott samband viđ North Star og hafa fyrirtćkin einnig átt gott samstarf í ţróun og hönnun lausna sem mörg fyrirtćki í sjávarútvegi njóta.
Skelísvélar eru ađalframleiđsla North Star eru vélarnar framleiddar í stćrđum á bilinu 3 - 50 tonn á sólarhring. Ţćr eru fáanlegar hvort heldur fyrir freon eđa ammóníak, fyrir dćlukerfi eđa međ fallkút.
Ísverksmiđjur eru framleiddar af North-Star. Verksmiđjurnar eru gjarnan afgreiddar međ sjálfvirku rökukerfi og/eđa ísblásarakerfi allt eftir óskum kaupandans.
North Star
Bćklingur um North Star skelísvélar
Geneclace

Fyrirtækið er franskt og framleiðir skelísvélar. Fyrirtækið framleiðir vélar í ýmsum stærðum og gerðum. Afköst vélanna eru á bilinu bilinu 0,5 - 50 tonn á sólarhring. Þær eru fáanlegar hvort heldur fyrir freon eða ammóníak, fyrir dælukerfi eða með fallkút.
Vélarnar eru fáanlegar afgreiddar með vélakerfi í stærðum upp í 26 tonn, hvort heldur sem er með vatnskældum eða loftkældum eimsvala.
Sérstakar vélar eru framleiddar fyrir skip. Þessar vélar eru fáanlegar upp í 5,5 tonn á sólarhring, hvort heldur er fyrir ferskvatn eða sjó.
Ísgeymslur og íssíló eru einnig fáanleg frá Geneglace, með eða án afgreiðslukerfa.
Scotsman
Fyrirtćkiđ er ítalskt og framleiđir skelísvélar í ýmsum stćrđum og gerđum.
MAR vélarnar eru til í afköstum á bilinu bilinu 350 - 2200 kg. á sólarhring. Vélarnar eru fáanlegar hvort heldur sem er fyrir ferskvatn eđa sjó, til nota á landi eđa á sjó og einnig međ eđa án vélakerfis.
EVA vélarnar eru til í afköstum á bilinu bilinu 1,5 - 24 tonn á sólarhring. Vélarnar eru fáanlegar hvort heldur sem er fyrir ferskvatn eđa sjó, til nota á landi eđa á sjó og einnig međ eđa án vélakerfis.