Finsam AS
Fyrirtćkiđ er rótgróiđ norskt fyrirtćki sem hefur mikla og langa reynslu í ísvélaframleiđslu. Kćlitćkni hefur um árabil átt mikiđ og gott samband viđ ţessa norsku frćndur okkar. Fyrirtćkin hafa einnig átt gott samstarf í ţróun og hönnun lausna sem mörg fyrirtćki í sjávarútvegi njóta.
Plötuísvélar eru ein ţekktasta framleiđsla Finsam og hafa ţćr veriđ notađar hér á landi í áratugi, hvort heldur sem er á sjó eđa í landi.
Ţrír meginflokkar eru framleiddir:
VIP 2-10 vélarnar eru afgreiddar međ eđa án vélakerfis og til í stćrđunum 2 - 10 tonn á sólarhring. Margir ţekkja ţessar vélar frá norsksmíđuđu ísfisktogurunum á árum áđur. Vélarnar eru enn í mörgum ţessarra skipa og einnig í fjölmörgum landvinnslum.
VIP 18 vélarnar eru venjulega afgreiddar án vélakerfis. Ţessar vélar eru til fyrir hvort heldur freon eđa ammóníak og eingöngu fyrir dćlukerfi. Afköst eru 30 tonn á sólarhring. Tugir slíkra véla eru í landinu og eru í velflestum ísverksmiđjum landsins og í stćrri fiskvinnslum.
TS 4 - 8 vélarnar eru nýjasta afurđ í ţessum flokki. Vélarnar eru hvort heldur fyrir freon eđa ammóníak og eru alltaf útbúnar međ fallkút (Thermo syphon). Ţessar vélar er ţví auđvelt ađ tengja viđ nánast hvađa kerfi sem er og hafa mjög góđa orkunýtingu sökum ţess hve auđvelt er ađ keyra á passandi eimunarhitastigi.
Afköst eru 4 - 17,5 tonn á sólarhring. Allnokkrar slíkar vélar eru í landinu.