Ísborð
Kælitækni er með mjög mikið úrval ísborða. Um er að ræða afgreiðslu og sýningar ísborð frá ítölsku framleiðendunum Tecfrigo og Orion, gæða framleiðendum sem er þekktur í bransanum. Þar að auki er Orion með heilu innréttingar sem passa bæði fyrir veitingastaði, ísbúðir og bakarí svo fátt eitt sé nefnt.
Hér að neðan getur þú smellt á link á heimasíðu fyrirtækjanna til að skoða nánar úrvalið.
Kíktu við hjá okkur og fáðu nánari upplýsingar eða hafðu samband.
Það er alltaf heitt á könnunni og við tökum vel á móti þér veitum þér góð ráð og bjóðum þér hagstæð kjör.
Hér að neðan getur að líta smá sýnishorn af þeim ísborðum sem í boði eru.