Sérverkfæri fyrir fagmanninn
Nýverið tók Kælitækni inn á lager sérverkfæri fyrir kæliverktaka og aðra sem þjónusta kælitæki. Má þar nefna:
- Mælabretti
- Lekaleitartæki
- Rörskera
- Röraþenjara
- Lofttæmidælur
Það hefur verið mál manna að samkeppni hafi vantað í þessa vöruflokka og vonar Kælitækni að verðin og gæðin komi ekki til með að valda vonbrigðum.
Nánari upplýsinga veita söluráðgjafar Kælitækni