Tegundir Rivavold Blocksystem kælikerfa
Smellið hér til að fá PDF skjal með nánari upplýsingum
Blocksystem SF
Eining sem hægt er að koma fyrir og festa í loft. Gerir það að verkum að hægt er að ná sem bestri dreifingu um kælirýmið.
Staðalbúnaður:
* Rafræn stjórntafla
* Háþrýstirofi.
* Færanlegt stjórnbox (5 m).
* Hurðarofi
* Ljós fyrir klefa
* Drippbakki með heitgasslaufu
* Karmhitari fyrir BT geðir
Aukabúnaður:
* Önnur spenna
* Framlenging fyrir stjórnbox (>10 m).
* Hraðastýring á eimsvalaviftu
* Olíuhitari
* Lágrþýstirofi
* Þensluloki (í stað kapillarrörs)
* Spennumælir
* Yfirálagsvörn
* Eftirlitskerfi (Televis)
Blocksystem P
Sería fyrir veggfestingu, fáanleg sem gluggaunit (plug-in PT) eða söðulunit (saddle PA)
Staðalbúnaður:
* Rafræn stjórntafla
* Háþrýstirofi.
* Hurðarofi
* Ljós fyrir klefa
* Drippbakki með heitgasslaufu eða beint í slöngu
* Karmhitari fyrir BT geðir
Aukabúnaður:
* Önnur spenna
* Framlenging fyrir stjórnbox (>10 m).
* Hraðastýring á eimsvalaviftu
* Olíuhitari
* Lágrþýstirofi
* Þensluloki (í stað kapillarrörs)
* Spennumælir
* Yfirálagsvörn
* Eftirlitskerfi (Televis)
Blocksystem SP (Split)
Þessi kerfi eru afgreidd í tveimur hlutum, svokölluð "split" kerfi en þá er hægt að staðsetja þjöppusamstæðuna / eimsvalasamstæðuna á öðrum stað, t.d. úti ef kerfið ef loftkælt. Bæði kerfin fást fyllt með annaðhvort köfnunarefni sem hlífðargasi eða áfyllt með kælimiðli. Einnig eru fáanleg forfyllt rör, (2,5 m, 5 m and 10 m löng).
Staðalbúnaður:
* Rafræn stjórntafla
* Háþrýstirofi.
* Hurðarofi
* Ljós fyrir klefa
* Þéttivatn leitt beint í affall
* Karmhitari fyrir BT geðir
* Afgreitt með N2 hlífðagasi og suðustútum eða kælimiðli og hraðnipplum.
Aukabúnaður:
* Forfyllt rör í eftirfarandi lengdum: 2,5/5/10 m
* Önnur spenna
* Vatnskældur eimsvali
* Fjarstýribox með 10m kapli
* Framlenging fyrir fjarstýribox (>10 m)
* Hraðastýring á eimsvalaviftu
* Lágrþýstirofi
* Olíuhitari
* Þensluloki (í stað kapillarrörs)
* Spennumælir
* Yfirálagsvörn
* Eftirlitskerfi (Televis)
Blocksystem ST (Split)
Þessi kerfi eru afgreidd í tveimur hlutum, svokölluð "split" kerfi en þá er hægt að staðsetja þjöppusamstæðuna / eimsvalasamstæðuna á öðrum stað, t.d. úti ef kerfið ef loftkælt. Festingar eimsvalasamstæðunnar gera það að verkum að hægt er að staðsetja hana á gólfi eða í loft.
Bæði kerfin fást fyllt með annaðhvort köfnunarefni sem hlífðargasi eða áfyllt með kælimiðli. Einnig eru fáanleg forfyllt rör, (2,5 m, 5 m and 10 m löng).
Staðalbúnaður:
* Rafræn stjórntafla
* Þensluloki
* Háþrýstirofi.
* Fjarstýribox með 10m kapli
* Hurðarofi
* Ljós fyrir klefa
* Karmhitari fyrir BT geðir
* Þéttivatn leitt beint í affall
Aukabúnaður:
* Forfyllt rör í eftirfarandi lengdum: 2,5/5/10 m
* Önnur spenna
* Vatnskældur eimsvali
* Hljóðdeyfing á hús þjöppusamstæðu
* Framlenging fyrir fjarstýribox (>10 m)
* Hraðastýring á eimsvalaviftu
* Olíuhitari
* Lágrþýstirofi
* Spennumælir
* Yfirálagsvörn
* Eftirlitskerfi (Televis)
Blocksystem SU (eimsvalasamstæða)
SU Blocksystem samanstendur af eimsvalasamstæðunni úr ST seríunni.
Eimsvalasamstæðan með húsi er afgreidd með lokum, N2 hlífðaráfyllingu og þensluloka fyrir eiminn.
Staðalbúnaður:
* Vökvageymir
* Sjónglas
* Þurrkari (rakasía)
* Segulloki
* Háþrýstirofi.
* Stopplokum á tengingum að/frá
* N2 hlífðaráfyllingu
* Stjórnbox til tenginga
Aukabúnaður:
* Önnur spenna
* Vatnskældur eimsvali
* Hljóðdeyfing á hús þjöppusamstæðu
* Hraðastýring á eimsvalaviftu.
* Olíuhitari
* Lágrþýstirofi
* Spennumælir
* Yfirálagsvörn
Blocksystem FA
FA Blocksystem er vegghengt kerfi sem auðvelt er fyrir leikmann að setja upp og tengja. Kerfið er notendavænt, fyrirferðarlítið og hentar á litla klefa.
Staðalbúnaður:
* Rafræn stjórntafla
* Rofi on /off
* Rofi fyrir ljós í klefa
* Ljós fyrir klefa með 2,5 m kapli
* Hurðarofi með 2,5 m kapli
* Karmhitari fyrir BT geðir
* Háþrýstirofi.
* Kapillarrör
* Drippbakki með heitgasslaufu
Aukabúnaður:
* Plug-in einangrunarfleki (100 mm þykkur)
* Önnur spenna
* Hraðastýring á eimsvalaviftu eftir þrýstingi
* Olíuhitari
* Lágrþýstirofi
* Spennumælir
* Yfirálagsvörn
* Eftirlitskerfi (Televis)