Mobius einangrun
Kælitækni er með á lager Mobius einangrun í hólkum og mottum og hafa viðbrögð viðskiptavina verið mjög góð vegna þessarar vöru.
Mobius einangrunin er mjúk og auðvelt að meðhöndla, dregst vel á koparrör og harðnar ekki við öldrun. Hólkar og mottur auk líms, límbands o.fl. verða til í öllum algengustu stærðum allt upp í 54 mm.
Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Kælitækni