Carel stjórnbúnaður
Carel stjórnbúnaður fyrir kæli- og frystikerfi er vel þekktur fyrir gríðarlega notkunarmöguleika og nánast endalausa stækkunarmöguleika. Búnaðurinn spannar allt frá einföldum stafrænum hitamælum upp í flóknar stýrivélar. Aðalkosturinn við búnaðinn er að nær öll tæki eru útbúin raðtengikorti til tengingar við vöktunarkerfi.
Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Kælitækni