
Í boði eru 3 tegundir FRIGO 1,2 og 3.
Hurðirnar eru hannaður til að vinna stöðugt í allt að 38° frosti.
Hurðirnar geta opnast og lokast allt að 500 sinnum á sólarhring.
Sérstök hönnun tryggir þétta lokun hurðarinnar.
Varmaleiðnistuðull: K = 1,2 W/m2°C.
Hurðirnar eru einnig fáanlegar í öðrum útfærslum:
Varmaleiðnistuðull: K = 2,4 W/m2°C
Varmaleiðnistuðull: K = 5 W/m2°C
FRIGO 1
Milli tveggja frystihólfa með mismunandi miklu frosti. Breiddir ops 1500 - 4000 cm.
Meðalhraði hurðarinnar er 121 cm á sekúndu.
FRIGO 2
Milli tveggja kælihólfa með mismundandi hitastigi. Breiddir ops 1500 - 4500 cm.
Meðalhraði hurðarinnar er 121 cm á sekúndu.
FRIGO 3
Milli tveggja mismundandi hólfa þar sem annað er undir frostmarki en hitt yfir frostmarki. Breiddir ops 1500 - 4500 cm.
Meðalhraði hurðarinnar er 121 cm á sekúndu.
Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Kælitækni. Sendu inn fyrirspurn eða líttu við, það er alltaf heitt á könnunni.