Kopron iðnaðarhurðir
Kopron er fyrirtæki sem hefur verið leiðandi í hönnun og uppsetningu á vörustjórnunarkerfum. Fyrirtækið kynnti nýlega til leiks nýjar og endurhannaðar iðnaðarhurðir sem henta við flestar aðstæður.
Kopron leggur mikið upp úr gæðaeftirliti og allar hurðir gangast undir gagngerða skoðun bæði meðan á framleiðslu stendur og einnig þegar hurðin er tilbúin. Framleiðendurnir ætlast til að Kopron hurðirnar dugi við erfiðustu aðstæður án mikils viðhalds.
Í boði eru margar mismunandi útfærslur af hurðum. Á myndinni hér að neðan sést hvaða týpur eru í boði frá Kopron.
Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Kælitækni. Sendu inn fyrirspurn eða líttu við hjá okkur, það er alltaf heitt á könnunni.