
Glerhurðir fyrir kæli- og frystiklefa
Kælitækni hefur um árabil selt glerhurðir fyrir kæli- og frystiklefa frá framleiðandanum Schott Termofrost. Hurðirnar eru hágæðaframleiðsla og hafa reynst gríðalega vel.
Gott aðgengi og að vörur séu sem sýnilegastar skiptir miklu máli. Sjálfsafgreiðsla viðskipta getur einnig flýtt fyrir afgreiðslu. Því henta lausnir þar sem kælikelfar eru með stórum og góðum glerhurðum vel. Einnig hefur Kælitækni úrval fylgihluta s.s. hillur og hillubera inn í klefanna.