Dagard kæli- og frystiklefar
Auðveldir, fljótlegir og einfaldir í uppsetningu
Kælitækni hefur um árabil selt kæli- og frystiklefa frá franska framleiðandanum Dagard.
Fyrirtækið Dagard er búið að vera í framleiðslu á kæli- og frystiklefum síðan 1951. Klefarnir þykja sérstaklega vandaðir og áreiðanlegir. Hægt er að fá klefa eftir þörfum hvers og eins.
Kælitækni er með þrjár megin gerðir klefa frá Dagard:
Bloc 3000 staðlaðar stærðir á frysti- og kæliklefum
Taiga kæli- og frystiklefar sem hægt er hólfa niður.
Europa kæli- og frystiklefar sem hægt er að hólfa niður og stækka eftir þörfum.
Sjá nánar á heimasíðu Dagard eða bækling í PDF formi
Dagard
Bæklingur um kæliklefa
Frysti- & kælikerfi
Neyðarbúnaður fyrir frysti- og kæliklefa
Kælitækni getur einnig útvegað aðrar tegundir og lausnir frá Dagard.
Má þar nefna t.d.
Iðnaðareiningar fyrir kæli- og frystirými
Klæðningar klefanna eru verksmiðjuframleiddar með innbrenndu lakki en eru einnig fáanlegar með ryðfrírri stálklæðningu, pólýesterklæðningu og plasthúðaðri klæðningu.
Einnig veita söluráðgjafar Kælitækni upplýsingar, sendu inn fyrirspurn eða líttu við hjá okkur. Það er alltaf heitt á könnunni.