Eloma ofnar og gufuofnar 
Eloma er þýskt fyrirtæki sem hefur framleitt gæða ofna í meira en 30 ár.
Alveg frá því að fyrirtækið framleiddi fyrsta gufuofninn fyrir 30 árum síðan og þangað til núna með nýrri kynslóp af Genius Touch hefur stefna Eloma verið að framleiða hefðbundna en um leið háþróaða ofna. Það er markmið fyrirtækisins að þú njótir þess að elda með Eloma ofnum.
Þess má geta að stofnendur Eloma voru meðal stofnenda Rational á sínum tíma.
- Einfaldir og þægilegir í notkun
- 300 eldunarkerfi, einfalt að bæta við þínu eigin kerfi
- Aukið rými, pláss fyrir einn auka bakka
- Sjálfhreinsibúnaður
- "Heat exchanger" byltingakenndur hitunarbúnaður, engin þörf á forhitun
- Orkusparandi, allt að 42% í vatni og 16% í rafmagni
- Sveigjanlegir, bæði fyrir GN 1/1 og 400 x 600 mm, breytt með einu handtaki
Kíktu við hjá okkur, skoðaðu ofnana og fáðu nánari upplýsingar eða hafðu samband.
Það er alltaf heitt á könnunni, við tökum vel á móti þér, veitum þér góð ráð og hagstæð kjör