Allt fyrir kælingu og frystingu og meira til
Kælitækni hefur gríðarlegt úrval af vörum fyrir kælingu og frystingu auk annarra vara. Fyrirtækið hefur umboð frá mörgum af leiðandi framleiðendum heims á sviði kælingar og frystingar.
Hér til hliðar eru upplýsingar um helstu vörutegundir sem Kælitækni býður viðskiptavinum sínum.
Kælitækni er annt um umhverfið. Flokkum og skilum án endurgjalds raf- og rafeindastækjum til endurvinnslu og drögum þannig úr ofnýtingu auðlinda. Mörg raftæki innihalda hættuleg spilliefni sem meðhöndla þarf með viðeigandi hætti auk fágætra málma sem nýst geta. Þú mátt skila raftækjum frá Kælitækni til okkar eða móttökustöðva sveitarfélaga eða spilliefnamóttöku og það kostar þig ekki neitt.