Ţjónusta sem veitt er hjá Kćlitćkni er víđtćk.
Ráđgjafaţjónusta hverskonar tengd vörum og búnađi sem fyrirtćkiđ selur er stćrsti einstaki ţátturinn.
Ađstođ í gegnum síma er veitt viđskiptavinum ađ kostnađarlausu eins og kostur er. Ţessi ţáttur er mikilvćgur ţjónustuţáttur fyrirtćkisins. Oft eru málin leyst međ ţessum hćtti og ţarf ţá ekki ađ kalla ţjónustumann til eđa ef um skip er ađ rćđa sem hefur ekki ađgang ađ annarri ţjónustu út á hafi. Allflestir söluráđgjafar Kćlitćkni hafa á ađ skipa víđtćkri ţekkingu á kćli- og frystikerfum ţar sem ţeir hafa langa reynslu og faglegan bakgrunn hver á sínu sviđi sem ţjónustumenn.
Viđgerđir á klakavélum er útkallsţjónusta sem fyrirtćkiđ veitir. Afar gott bókhald er ađ finna yfir allar klakavélar sem Kćlitćkni hefur selt s.l. áratugi og ţví auđvelt ađ finna réttu varahlutina eđa gera viđ bilanir. Nćr allar klakavélarnar eru af gerđinni Scotsman en í umferđ eru á ađ giska 2500 - 3000 vélar. Stóran varahlutalager er ađ finna fyrir ţessar vélar hjá fyrirtćkinu.
Hafa samband.