Arneg verslunar kælar í Nettó Njarðvík
Nettó opnaði nýlega verslun í Njarðvík þar sem Samkaup var áður til húsa.
Verslunin er mjög björt og flott og svo er vöruúrvalið mjög gott. Nettó valdi núna
í þriðja sinn verslunarkæla frá Arneg þar sem reynslan hefur verið góð á
þeim búnaði sem settur var upp í verslanir þeirra á Akureyri og Hverafold.
Það er einnig mál manna að Nettó í Njarðvík sé mjög vel heppnuð verslun.
Kælitækni óskar forsvarsmönnum Nettó til hamingju með flotta verslun.