4300m3 frystiklefi fyrir Frónkex
Frónkex hefur flutt framleiðslu sína í nýtt og veglegt
húsnæði að Tunguhálsi. Forráðamenn fyrrirtækisins sömdu
við Kælitækni um kaup á heildarbúnaði fyrir frystiklefann
sem samanstendur af LA frystiklefaeiningum frá Dagard,
vélbúnaði frá Bitzer, Rivacold og Güntner auk þess sem
ráðgjöf við byggingu klefans var snar þáttur í verkefninu.
Stærð klefans er um 4300 m3 og með um 7m lofthæð.